Til sakleysisins

eins og sólargeisli skín á sumardegi

syngur ţrösturinn á grein í maí

mig langar til ađ tala en ég ţegi

ţví töluđ orđ ţau skemma hvítan snć

 

ţví ađ ósnert blómin ilma betur

og engin hefur náttúruna bćtt

og jafnvel ţó ađ ríki rökkurs vetur

ţá rođnar fönn hvar fugli hefur blćtt

 

og ţó ađ fögur kona kveiki bál

og kunni mann ađ glepja á marga lund

ţá finna allir hver í sinni sál

ađ saklaust barn er kóngur hverja stund

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband