Afsagnir.
17.11.2008 | 19:44
Varaformaður 17. júní nefndarinnar á Drangsnesi hefur sagt af sér.
Afsögnin er óútskírð en kemur í kjölfar mjög stormasams fundar sem haldin var í nefndinni um helgina.
Þar dundu ásakanir á formanninum, en hann hafði látið hafa það eftir sér á bloggsíðu að honum finndist að það ætti að hafa blöðruþema í skrúðgöngu næsta árs í stað hinna hefðbundnu vindrellna sem yfirleitt eru notaðar við hátíðleg tilefni í Drangsnesi.
Þessi afsögn er ekki talin munu valda straumhvörfum frekar en aðrar afsagnir undanfarið, þó hafa blaðamenn frá Markaskránni og Mogganum eltst við varaformanninn fyrrverandi í dag auk þess sem herramaður frá vefmiðlinum Baggalút mun hafa sent honum svohljóðandi sms. Akkurru?
Afsögnin er óútskírð en kemur í kjölfar mjög stormasams fundar sem haldin var í nefndinni um helgina.
Þar dundu ásakanir á formanninum, en hann hafði látið hafa það eftir sér á bloggsíðu að honum finndist að það ætti að hafa blöðruþema í skrúðgöngu næsta árs í stað hinna hefðbundnu vindrellna sem yfirleitt eru notaðar við hátíðleg tilefni í Drangsnesi.
Þessi afsögn er ekki talin munu valda straumhvörfum frekar en aðrar afsagnir undanfarið, þó hafa blaðamenn frá Markaskránni og Mogganum eltst við varaformanninn fyrrverandi í dag auk þess sem herramaður frá vefmiðlinum Baggalút mun hafa sent honum svohljóðandi sms. Akkurru?
![]() |
Dómsmálaráðherra: Alþingi verður svipminna og leiðinlegra" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Athugasemdir
Akkurru já.... góður.
Heimir Tómasson, 25.11.2008 kl. 02:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.