Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
Laun heimsins eru og verða vanþakklæti.
30.12.2008 | 18:03
Kallagreyinn voru einmitt að ná tökum á djobbinu og hagkerfið að síga saman í stærð sem þeir hefðu hugsanlega ráðið við og þá eru launin þeirra bara lækkuð sisona.
Þvílíkt og annað eins.
Þetta er í síðasta skipti sem ég blogga um frétt á mbl.is sem Upprifinn, vegna breyttra reglna þar um verður raunheimaegóið að sjá um bullið hér eftir, hann stendur sig örugglega vel en getur ekki leyft sér að bulla um hvað sem er.
Það verða sjálfsagt ekki margir til að sakna mín en ég mun samt gera það.
<Glottir eins og fífl.>
Laun seðlabankastjóra lækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |